5. bókarkaflinn fjallar um hrossin sem veiktust og þurfti að fella. Hross sem búið er að temja eru verðmæt, ekki síst þau sem eru þjálfuð fyrir börn. En skaðinn er miklu meiri en að hægt sé að telja hann í krónum því hross eru lifandi verur sem finna til rétt eins og við mennirnir. Það er ófyrirgefanlegt að þau skuli hafa þurft að þjást. Sá skaði verður aldrei bættur.
Síðan er í vinnslu.