Niðurstaða Áfangaskýrslu Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er sú að marktæk fylgni sé á milli styrks flúoríðs í blóði hrossanna á Kúludalsá og efnaskiptaröskunar þeirra. Röskunin eykst með vaxandi styrk flúoríðs í blóðinu. Skýrslan í heild sinni er hér:
Álit MAST á áfangaskýrslu Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, dags. 14. október 2016:
Álit Sigríðar Björnsdóttur og Einars Jörundssonar, dags. 16. október 2016, sem MAST vísar til í áliti sínu
Athugasemdir skýrsluhöfunda áfangaskýrslunnar, þar sem athugasemdir MAST eru hraktar, dags. 16. desember 2016: