Stuðningskennsla

Í boði er stuðningskennsla fyrir nemendur í 1. - 10. bekk grunnskóla. Það hefur gefið mjög góða raun að bjóða nemendum í stuðningskennslu upp á að stunda hestamennsku samhliða öðru námi.