Akrafjall |
Í verkefninu um Akrafjall fræðast nemendur um fjallið, fara á fjallið, læra heiti á ýmsum náttúrufyrirbærum, reyna að átta sig á hvernig landslagið hefur mótast og skoða útsýnið. Akrafjall. Myndina tók Sigríður Sumarliðadóttir úr Akraborginni um 1970. Sjá einnig myndir úr ferð um Akrafjall undir flipanum "Myndir úr starfinu". Þær eru teknar af Antoinette Devrient. |