Akrafjall

Í verkefninu um Akrafjall fræðast nemendur um fjallið, fara á fjallið, læra heiti á ýmsum náttúrufyrirbærum, reyna að átta sig á hvernig landslagið hefur mótast og skoða útsýnið.

akrafjall.jpg - 56.96 Kb

Akrafjall. Myndina tók Sigríður Sumarliðadóttir úr Akraborginni um 1970. Sjá einnig myndir úr ferð um Akrafjall undir flipanum "Myndir úr starfinu". Þær eru teknar af Antoinette Devrient.