Sumarnámskeið 2012

Sumarnámskeið 2012Aðsókn var góð að hestanámskeiðum Námshesta sumarið 2012. Allir námshestar, tvífættir sem fjórfættir, stóðu sig ákaflega vel.

Sérstakar þakkir fá hryssurnar Kolbrá og Spóla. Þær hafa verið kjölfesta í hestanámskeiðum Námshesta frá upphafi og hafa glatt fjölda barna.

Með kærri þökk fyrir samveruna.Ykkar Ragnheiður


P.S. Myndir sumarsins má finna undir flipanum: Myndir úr starfinu.