1. Flúor í beinsýnum
Niðurstöður mælinga á flúori í beinsýnum hrossa sem hafa verið á beit í grennd við iðjuverin á Grundartanga og tvö samanburðar- sýni úr Skagafirði

Ár

2008    Elja    22 vetra frá  Kúludalsá, Hvalfj.sv.    538/596 ppm  -sýni úr kjálka
2008    Sókn    11 vetra frá Kúludalsá, Hvalfj.sv.    766/749 ppm
-sýni úr kjálka
2008    Senna    11 vetra frá Kúludalsá, Hvalfj.sv.    803/797 ppm - sýni úr kjálka
2008    Bleikála    15 vetra úr Skagafirði    235/235 ppm  -sýni úr kjálka
2009    Hrönn    8 vetra frá Kúludalsá, Hvalfj.sv.    1070 ppm - sýni úr kjálka
2009    Þokki    20 vetra úr Borgarf.+Kúludalsá    484 ppm -sýni úr kjálka
2010    Lukka    uþb. 15 vetra frá Tungu, Hvalfj.+Kúludalsá    624 ppm -sýni úr kjálka
2010    1. frá Lambhaga í Hvalfj.sv.    597 ppm -sýni úr kjálka
2010    2.frá Lambhaga í Hvalfj.sv.    813 ppm -sýni úr kjálka
2010    3.frá Lambhaga í Hvalfj.sv.    602 ppm  -sýni úr kjálka
2010    4.frá Lambhaga í Hvalfj.sv.    760 ppm -sýni úr kjálka
2010    samanburðarsýni    uþb. 15 vetra úr Skagafirði    277 ppm -sýni úr kjálka
2011    Jarpur frá Gerði    u.þ.b. 20 vetra frá Gerði, Hvalfjarðarsveit    475 ppm -sýni úr kjálka
2012    Sunna     19 vetra frá  Kúludalsá, Hvalfj. sv.   1375 ppm -sýni úr rófuliðum

Ath. Aldur hrossanna frá Lambhaga var frá 14 vetra til rúmlega tvítugs. Því miður létu sýnatökumenn ekki staðfesta aldur þeirra, hvers um sig, þegar þau voru sótt.