Sumarnámskeið 2011

1. Námskeið 6. júní – 10. júní. Lokið

Aukanámskeið I, 20. - 24. júní

Perlu-námskeið 20. - 24. júní kl. 13 - 14:30. Fyrir byrjendur, átta ára og eldri. Verð kr. 12.900 Fullbókað
Perlu-námskeið 20. - 24. júní kl. 10 - 11:30. Fyrir byrjendur, átta ára og eldri. Verð kr. 12.900  (1 - 2 pláss laus).

2. Námskeið 27. júní – 1. júlí.
a. Perlu- námskeið kl. 10 – 11:30. Fyrir byrjendur. Verð kr. 12.900 Fullbókað
b. Sprota – námskeið kl. 13 – 14:30. Fyrir þá sem hafa náð nokkurri leikni. Verð kr. 12.900
c. Kolbráar - námskeið kl. 16 - 17:30. Fyrir polla og pæjur 5 – 8 ára. Verð kr. 10.000

3. Námskeið 27. júní – 8. júlí.
Sunnu- námskeið kl. 10 – 11:30. Fyrir byrjendur.  Ath.: 10 virkir dagar í einni lotu fyrir þá sem vilja ná góðri leikni. Verð kr. 23.500

Aukanámskeið II, 4. - 8. júlí
Sprota – námskeið kl. 10 – 11:30. Fyrir þá sem hafa náð nokkurri leikni. Verð kr. 12.900

4. Námskeið 18. júlí – 22. júlí.
a. Perlu- námskeið kl. 10 – 11:30. Fyrir byrjendur. Verð kr. 12.900
b. Sprota - námskeið kl. 13 - 14:30. Fyrir þá sem hafa náð nokkurri leikni. Verð kr. 12.900

5. Námskeið 25. júlí – 29. júlí.
a. Perlu- námskeið kl. 10 – 11:30. Fyrir byrjendur. Verð kr. 12.900
b. Sóldaggar - námskeið kl. 13 -14:30. Þetta námskeið er sérstaklega hugsað fyrir þá sem hafa verið nokkrum sinnum áður á námskeiði og eru orðnir vel færir. Verð kr. 12.900
c. Kolbráar - námskeið kl. 16 - 17:30. Fyrir polla og pæjur 5 – 8 ára. Verð kr. 10.000

6. Námskeið 8. – 12. ágúst.
a. Perlu- námskeið kl. 10 – 11:30. Fyrir byrjendur. Verð kr. 12.900
b. Sprota - námskeið kl. 13 - 14:30. Fyrir þá sem hafa náð nokkurri leikni. Verð kr. 12.900
c. Kolbráar - námskeið kl. 16 - 17:30. Fyrir polla og pæjur 5 – 8 ára. Verð kr. 10.000

Öll námskeiðin eru ætluð fyrir 8 ára og eldri nema Kolbráar-námskeiðin, sem eru fyrir 5 - 8 ára. Þar eru viðfangsefnin leikjamiðuð vegna aldurs þátttakendanna.

Innifalið á öllum námskeiðum eru þægir og góðir kennsluhestar, öryggishjálmur og reiðtygi. Áhersla er lögð á að nemendur séu ekki of margir í hverjum hópi þannig að hver og einn fái kennslu við hæfi. Athugið að síðasta daginn stendur námskeiðið í 2 klst. og endar með léttum veitingum :)
Börn sem eru á morgunnámskeiði geta komið kl. 8 og verið fram að hádegi. Panta þarf fyrirfram og  greiða þau 5000 kr. aukalega.
Þátttakendur fá viðurkenningarskjal með mynd af sér og hestinum í lok námskeiðsins.
Þátttakendur þurfa að vera búnir að ganga frá greiðslu áður en námskeið hefst og til að eiga öruggt pláss er best að greiða námskeið við pöntun. Muna þarf að skrá nafn þess sem greitt er fyrir. Bankaupplýsingar Námshesta eru:  0186 - 05 - 060039; kt. 020750-7319. Veittur er 10% systkinaafsláttur eða 10% afsláttur eftir fyrsta námskeiðið.

SmileNámskeiðin eru nefnd í höfuðið á nokkrum úrvals hrossum sem hafa verið í notkun hjá Námshestum um árabil.