Hestanámskeið sumarið 2012

cimg3387.jpg - 368.21 KbNámskeiðum sumarið 2012 er lokið. Aðsókn var góð og allir námshestar, tvífættir sem fjórfættir, stóðu sig ákaflega vel.

Sérstakar þakkir fá hryssurnar Kolbrá og Spóla. Þær hafa verið kjölfesta í hestanámskeiðum Námshesta frá upphafi og hafa glatt fjölda barna.

Með þökk fyrir samveruna.

Ykkar

Ragnheiður

P.S. Myndir sumarsins er að finna undir flipanum: Myndir úr starfinu.

 
Á þorra

Hross sem ganga úti að vetri þurfa að hafa aðgang að nægjanlegu fóðri, hreinu vatni og skjóli. 
<< Start < Prev 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Next > End >>

Page 11 of 33